Beint í efni
Komdu í heimsókn
Fræðsla
Vernd
Þjóðgarðurinn okkar
Þjónustugátt
Kortasjá
Leit
Opna
Fréttir
Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2019 komin út
22. september 2020
Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs vegna ársins 2019 er núna aðgengileg á vefnum þar sem stiklað er á stóru í …
Kári Kristjánsson hlýtur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á degi íslenskrar náttúru
21. september 2020
Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar Kára Kristjánssyni landverði og þúsundþjalasmið þjóðgarðsins innilega …
Göngudagur Egilsstaðaskóla á Snæfellsöræfum
7. september 2020
Á dögunum var hinn árlegi göngudagur í Egilsstaðaskóla þar sem allir bekkir skólans fara í ólíkar göngur vítt …
Jákvæð afkoma hjá Vatnajökulsþjóðgarði
20. ágúst 2020
Á árinu 2019 gekk starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs vel og náðust flest markmið sem sett voru varðandi verkefni …
Engin hjólahelgi í Jökulsárgljúfrum í ár – ný hjólaleið í boði
20. ágúst 2020
Fjöldi fyrirspurna berst þessa daga þess efnis hvort hjólahelgi verði í Jökulsárgljúfrum þetta árið. Stutta …
Upplýsingar um svæðisgjald í Skaftafelli
19. ágúst 2020
Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs er gefin út árlega af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, byggð á lögum um …
Auglýst er eftir umsóknum um atvinnutengda starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði
31. júlí 2020
Auglýst er eftir umsóknum um atvinnutengda starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði
Athugasemd vegna fréttar um veg í Vesturdal
20. júlí 2020
Vegnafréttar á RÚV þann 19. júlí 2020 um „nýjan veg“ í Vesturdal vill Vatnajökulsþjóðgarður koma eftirfarandi …
Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars í ár
14. júlí 2020
Gæsaveiðum, innan þjóðgarðsmarka, seinkað vegna tíðarfars í ár. Varp heiðagæsa drógst á langinn vegna …
Gestafjöldi og gistinætur í Jökulsárgljúfrum í maí og júní 2020
10. júlí 2020
Fyrstu tölur um fjölda gesta í Jökulsárgljúfrum þetta sumarið liggja nú fyrir, en vægt er til orða tekið þegar …
Fjöldatakmarkanir á tjaldsvæðinu í Skaftafelli
9. júlí 2020
Vegna tilmæla landlæknis um sóttvarnir er fjöldatakmörkun á tjaldsvæðinu í Skaftafelli sem miðast við 500 …
Ísland býður á stefnumót
8. júlí 2020
Stefnumót við náttúrunaer yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja …
Ár á heimsminjaskrá UNESCO
7. júlí 2020
Vatnajökulsþjóðgarður var tilnefndur og skráður á heimsminjaskrá í júlí 2019 fyrir náttúruminjar undir áttunda …
Unnið er að endurbótum á rafmagni á tjaldsvæðinu í Skaftafelli
30. júní 2020
Margir eiga æskuminningu um ferðalag innan lands, fjölskyldan lagði land undir fót með tjald og prímus í …
Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði
22. júní 2020
Vatnajökulsþjóðgarður vill vekja athygli á því að allar umsagnir sem bárust vegna vinnu við framtíðarskipulag …
Fræðsludagskrá sumar 2020
5. júní 2020
Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir sumarið 2020 er komin út.
Þrívíddarkort af gönguleiðum
4. júní 2020
Í samstarfi við Landmælingar Íslands eru komin út þrívíddarkort af gönguleiðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Kortin …
Skóflustunga og afmælisveisla á Kirkjubæjarklaustri
29. maí 2020
Sunnudaginn 7. júní næstkomandi fögnum við 12 ára afmæli Vatnajökulsþjóðgarðs. Þann dag verður tekin …
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10