Beint í efni
Komdu í heimsókn
Fræðsla
Vernd
Þjóðgarðurinn okkar
Fréttir
Uppfærsla á skipuriti Vatnajökulsþjóðgarðs
7. mars 2023
Í febrúar 2023 tók í gildi uppfært skipulag á miðlægri skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Ný gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs – innheimta svæðisgjalda á Jökulsárlóni
3. mars 2023
Á fundi sínum þann 28. nóvember 2022, afgreiddi stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um fyrirkomulag gjaldtöku …
Toyota Hilux Double Cab á uppboði
16. febrúar 2023
Óskað er tilboða í bifreiðina í því ástandi sem hún er.
Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði
7. febrúar 2023
Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði fyrir 2023 auglýst
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í heimsókn
2. febrúar 2023
Þann 1. febrúar tók starfsfólk suðursvæðis og aðalskrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs á móti Guðlaugi Þór …
Vatnajökulsþjóðgarður þátttakandi í alþjóðlegu verkefni - "Samstarf í landbúnaði- bændur gæslumenn lands"
30. janúar 2023
Verkefnið „Samstarf í landbúnaði - Bændur gæslumenn lands“ hefur hlotið styrk frá Norræna Atlantssamstarfinu, …
Guðrún Jónsdóttir þjóðgarðsvörður í Jökulsárgjúfrum
26. janúar 2023
Guðrún Jónsdóttir hefur tekið við starfi þjóðgarðsvarðar í Jökulsárgljúfrum frá og með 1.janúar 2023.
Öryggi ferðafólks og Mannamót
23. janúar 2023
Vikan sem leið var viðburðarík fyrir starfsfólk þjóðgarðsins og það tók þátt í tveimur viðburðum. Um er að …
Hanna Valdís Jóhannsdóttir til starfa á vestursvæði
17. janúar 2023
Hanna Valdís Jóhannsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu sérfræðings á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Jón Helgi Björnsson nýr stjórnarformaður Vatnajökulsþjóðgarðs
9. janúar 2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson sem formann …
Samstarf Náttúruminjasafns Íslands og Vatnajökulsþjóðgarðs
21. desember 2022
Í gær rituðu Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, og Ingibjörg Halldórsdóttir, …
Opnunartímar gestastofu í Skaftafelli um jól og áramót
20. desember 2022
Þjóðgarðurinn stendur gestum opinn allt árið um kring. Nú yfir dimmustu vetrarmánuðina biðjum við gesti okkar …
Ingibjörg Halldórsdóttir skipuð í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
19. desember 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Ingibjörgu Halldórsdóttur í …
Laust starf: Verkefnastjóri innleiðingar stafrænna lausna
16. desember 2022
Hjá Vatnajökulsþjóðgarði starfar samheldinn hópur starfsmanna með fjölbreytta reynslu, sem sinnir margvíslegum …
Laust starf: Sérfræðingur á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
28. nóvember 2022
Hjá Vatnajökulsþjóðgarði starfar samheldinn hópur starfsmanna með fjölbreytta reynslu, sem sinnir margvíslegum …
Ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert mál! - Þurrsalernin í Vatnajökulsþjóðgarði
21. nóvember 2022
Alþjóðlegi salernisdagurinn var á laugardaginn. Að því tilefni vekur Vatnajökulsþjóðgarður athygli á …
Góðir vinnudagar í Borgarnesi og á Snæfellsnesi
14. nóvember 2022
Vatnajökulsþjóðgarður nær yfir víðfemt landsvæði og einkennir það alla starfsemi. Sjö starfsstöðvar eru …
Opið hús og hugarflug á vestursvæði
9. nóvember 2022
Nóg var um að vera á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðsins í upphafi vikunnar. Fyrsta „kaffiboðið“ var haldið í …
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10